Krabbinn kærleiksríki — Icelandic Edition of The Caring Crab
Pere, TuulaTuotetiedot
Nimeke: | Krabbinn kærleiksríki — Icelandic Edition of The Caring Crab |
Tekijät: | Pere, Tuula (Kirjoittaja) Panchyshyn, Roksolana (Kuvittaja) Már Barðason, Helgi (Kääntäjä) |
Tuotetunnus: | 9789523254909 |
Tuotemuoto: | Pehmeäkantinen kirja |
Saatavuus: | Tilaustuote toimitetaan myöhemmin |
Ilmestymispäivä: | 1.9.2021 |
Hinta: | 17,00 € (14,91 € alv 0 %) |
Kustantaja: | WickWick |
Sarja: | Colin the Crab 1 |
Painos: | 2021 |
Julkaisuvuosi: | 2021 |
Kieli: | islanti |
Sivumäärä: | 54 |
Tuoteryhmät: | Kaikki tuotteet |
Kirjastoluokka: | L85.134 Islanninkieliset sadut |
Ikäsuositus: | 6 - 9 |
Kolli krabbi, besti smiðurinn á austurbakka árinnar, er alltaf reiðubúinn að hjálpa vinum sínum. Eftir erfiða vinnuviku er blái garðskálinn, sem hann dreymdi um, enn óreistur og hávaðasöm fiskafjölskylda hefur komið sér fyrir á byggingarstaðnum.
Örþreyttur skríður Kolli undir teppi og neitar að draga frá. Vinir hans eru steinhissa. Boðað er til bráðafundar. Komið er að því að vinirnir taki til sinna ráða.
Örþreyttur skríður Kolli undir teppi og neitar að draga frá. Vinir hans eru steinhissa. Boðað er til bráðafundar. Komið er að því að vinirnir taki til sinna ráða.